Sóttkví
Helsti tilgangurinn með sóttkvínni er að geyma sýktar skrár með öruggum hætti.
Hvernig eru skrár í sóttkví birtar?
1.Framkvæmdu frumskönnun.
2.Ef sýktar skrár finnast skaltu smella á Skoða ítarlegar niðurstöður > Endurheimta hreinsaðar skrár.
Til að birta sóttkvína síðar skaltu keyra forritið aftur og á skjánum Velkomin(n) aftur í ESET Online Scanner skaltu smella á Um ESET Online Scanner > Skoða skrár í sóttkví.
Endurheimta skrár í sóttkví
1.Skoða skrár í sóttkví.
2.Veldu þær sem þú vilt endurheimta og smelltu á Endurheimta skrár.
3.Smelltu á Endurheimta.